Færsluflokkur: Bloggar
30.10.2008 | 14:10
Nördastund
Bestu sjónvarpsþættir sem hafa verið gerðir eru að sjálfsögðu the Simpsons - þeir eru núna á 18 ári held ég og ég man ennþá eftir því þegar ég sá fyrsta þáttinn-
þetta eru leikararnir - eða raddirnar - mæli með að skoða allar klippurnar af þættinum :)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.10.2008 | 22:09
HALELÚJA!
Nú þegar allt er að fara til helvítis er gott að vita að sumt breytist aldrei...
AC/DC voru að senda frá sér nýja plötu - hún er alveg eins og allar hinar - nema kannski aðeins betri reyndar - það er uppselt á heimstúrinn þeirra og platan er í fyrsta sæti í 29 löndum!!!
Það er eitthvað við þetta sem fær mig til að brosa hringinn! Þetta kvikindi er smekkfullt af lögum sem fá mann til að hreyfa hausinn og gleyma öllu sem ekki er kúl... Kallarnir eru alveg með þetta ennþá!
Fyrst Metallica og nú þetta...
For those about to rock ( eins og síðustu +30 ár ) we salute you!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
27.10.2008 | 20:06
Lengi getur vont...
Ég er ekki frá því að álit mitt á stjórnendum þessa lands geti ekki versnað mikið meira... Þegar útrásarfíflin eru farnir að taka aftursætið fyrir vitleysunni í Seðlabankanum og ríkisstjórninni er orðið frekar hart í ári!
Eftir yfirlýsingar síðustu daga er augljóst að ef aðeins 1/10 af því sem Bjöggarnir og félagar hafa út á stjórnvöld að setja er satt ættu allir sem hafa komið inn í Alþingishúsið síðustu 5 ár að skammast sín og halda kjafti í fjölmiðlum þangað til þeir hafa eitthvað gott og uppbyggilegt að segja frá!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
24.10.2008 | 21:48
Einmitt
Reynum að höfða til samfélagsvitundar þeirra...
Núna sitja þessir glæpamenn með sjampó* í glasi hlæjandi með rassgatinu af orðum Geirs - Er algengt að þjófar skili þýfinu í góðum fíling...
Hvernig væri frekar að sýna smá lit og hóta þessum glæponum - og standa síðan við það
*slanguryrði yfir kampavín. Notað af raunveruleikafirrtumjakkafataidiotum
Geir skorar á íslenska auðmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.10.2008 | 21:39
NINTENDO NES
Nú þegar íslendingar eru að hverfa aftur til gamalla gilda, takandi slátur eins og enginn sé morgundagurinn, prjónandi peysur og almennt snúandi klukkunni aftur langar mig allt í einu sjúklega í Nintendo tölvu!
Ég er ekki frá því að við Alli höfum eitt nokkrum mánuðum í að spila Mario 3 þarna um árið og skyndilega er ég farinn að fá flashback hvað eftir annað!
Þetta er reyndar gengið svo langt að ég er kominn með "emulator" eða hvað sem þetta heitir og spila núna alla gömlu leikina í Makkanum mínum :)
Það skrítnasta er að ég kann öll borðin ennþá og man hvar maður finnur töfraflauturnar!
Þannig að ef einhver á NES tölvu - þessa gráu góðu - þá langar mig í hana!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
17.10.2008 | 09:02
útrásar"víkingar"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.10.2008 | 11:16
Feel good
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.10.2008 | 12:46
Nýtt lag frá Á móti sól!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
13.10.2008 | 22:06
"Tapaði milljarði"
Hinir og þessir aðilar töpuðu að sögn milljörðum króna (25-30$) á yfirtökum ríkisins á bönkunum.
Mikið rosalega hlýtur þetta fólk að hafa flakað mikið af fisk í gegnum tíðina til að safna sér upp þessum miljörðum sem það keypti síðan hlutabréf fyrir...
Væri ekki réttast að líta á fyrstu færsluna á reikningnum - ef þú kaupir eitthvað á 5000 kall sem er metið á 10000 kall þegar þú misstir það tapaðirðu bara 5000 kallinum - erþaggi?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Um bloggið
Enn einn blogg-besservisinn
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- huld
- latur
- eythora
- olafurbj
- hallibjarna
- nesirokk
- jakobsmagg
- palmig
- gardar
- ingvarvalgeirs
- toreybirna
- bryndisvald
- drifamagg
- dagurbj
- saxi
- gudnim
- doddilitli
- king
- swaage
- lubbiklettaskald
- sverrir
- bbking
- gummigisla
- vitinn
- gummisteingrims
- ea
- jahernamig
- binni29
- stefanbogi
- peturorn
- gummiarnar
- hproppe
- gleraugun
- beggipopp
- gretarorvars
- helgadora
- krakkarnir
- killjoker
- sibbulina
- bergdisr
- hannamar
- daxarinn
- stormsker
- reynalds
- lovelikeblood
- ernabjork69
- um683
- birgitta
- bofs
- lehamzdr
- zeriaph
- heidathord
- lena75
- vinursolons
- omarragnarsson
- sirrycoach
- steini69
- gunnurol
- hallurmagg
- gullilitli
- beggita
- skjatan
- skordalsbrynja
- nkosi
- kisabella
- kristinnagnar
- jea
- perlaoghvolparnir
- hallurg
- bergrun
- sven
- villialli
- fjola
- lostintime
- danjensen
- julianamagg
- presley
- himmalingur
- gunnarpalsson
- swiss
- prinsinn
- binnag
- skjolid
- berg65
- audurvaldis
- hreinsamviska
- majaogco
- zsapper
- jonhalldor
- olofanna
- steinunnolina
- ornsh
- rattati
- knus
- astaz
- sjos
- trollchild
- bestfyrir
- stulliogstina
- ruber
- zuuber