Að vita hvenær er nóg komið

Davíð fór á kostum í þessari blessuðu ræðu....

sumt var fyrirsjáanlegt - "Jón Ásgeir er evil"... 

 Hann náði líka að benda á eiginlega alla sem hægt var að benda á þegar kemur að bankahruninu og segja "Þeim að kenna". 

Ríkisstjórnin hlustaði ekki, fjármálaeftirlitið gerði ekkert, bankarnir lugu, allir eru vondir við mig...

Það eina sem vantaði var einhverskonar ábyrgð á þætti seðlabankans í þessu öllu. Hún virðist ekki vera til staðar í heiminum sem Dabbi býr í. Afsakið að ég skilji þetta ekki en ég hélt að seðlabankinn (skrifist alltaf með litlum staf) væri "banki bankanna" hann réði vöxtum og amk. einhverjum lánum til hinna bankanna?

En ég hlýt að hafa rangt fyrir mér - þetta er öllum að kenna - nema Davíð... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er þá líka að misskilja þetta allt saman svo þú ert ekki einn um það

Hafdís (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 13:17

2 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

Ég er líka í þessum "hlýt að hafa misskilið þetta allt saman hóp" .... ótrúlegur málflutningur hjá krulla...

Rannveig Lena Gísladóttir, 19.11.2008 kl. 15:56

3 Smámynd: Helga

Ok kannski ekki alveg í sambandi...............en við megum samt ekki gleyma því að það eru margir sem eru sekir í þessu máli......m.a. er Jón ásgeir pottþétt ekki saklaus.  Held að við ættum að gera eins og Krulli vill og láta óháða aðila rannsaka þetta og þá kemur í ljós hverjir eru sekir.....alveg pottþétt ekki bara Krulli :) held að þjóðin verði að fara að átta sig á því

Helga , 19.11.2008 kl. 17:20

4 identicon

Ekki vera svona svartsýnn frændi mundu eftir olíunni

bjarni ágúst (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 17:32

5 Smámynd: María Guðmundsdóttir

audvitad er David ekki um ad kenna..hvurnig látidi  en sammála Helgu,thad eru margir sem tharna eru sekir um eflaust margt, og til ad fá nidurstødu tharf óháda adila til.

María Guðmundsdóttir, 19.11.2008 kl. 17:55

6 identicon

ok....þetta var allt mér að kenna...theru u have it.......sorry

maggitoka (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 18:15

7 identicon

Þú skilur þetta greinilega ekki  - sorrý.

kjellingin (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 21:23

8 Smámynd: Guðrún Helgadóttir

Þorsteinn Pálsson kom með ágæta greiningu á ræðuhöldunum í Fréttablaðinu - Davíð er enn fastur við taflborðið í pólitískri refskák - sem almenningur í landinu á ekki að líða

Guðrún Helgadóttir, 20.11.2008 kl. 11:59

9 identicon

Ég trúi ekki að fólk vitni í SORPRIT eins og fréttablaðið eða taki eitthvert mark á því sem stendur í því..

Borgþór Geirsson (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 12:11

10 Smámynd: Berglind Berghreinsdóttir

Já  Krulli er ótrúlegur.... og núna að  gramsa í hjónabandi  forsetahjónanna....

 Hefur maðurinn ekkert annað að gera en að reyna að klekkja á öðrum ..og það forsetanum..... 

Ég held að hann sé lasinn greyið .....  Öfund og hatur getur gert fólk veikt.... 

Hann ætti að fara að hvíla sig ,,,,

Berglind Berghreinsdóttir, 21.11.2008 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Enn einn blogg-besservisinn

Tónlistarspilari

- Dagarnir

Höfundur

Guðmundur M Ásgeirsson
Guðmundur M Ásgeirsson
Höfundur er að austan.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...cover
  • ...braedslandv
  • n62116694017 8947
  • 04apr0409 pic30
  • 04apr0409 pic29

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband