15.10.2008 | 12:46
Nýtt lag frá Á móti sól!
Á morgun, fimmtudaginn 16. október, er komið að því að við sendum frá okkur nýtt lag.
Lagið heitir Sé þig seinna og er heldur léttara en síðustu 2 lög okkar, enda ekki við hæfi á þeim erfiðu tímum sem yfir þjóðina ganga um þessar mundir að drekkja þjóðinni í tregafullum ástarsöngvum (sjá tilskipun G.Hårde nr. 666 um tilfinningaþrungnar tregablúsballöður).
Lagið er eftir Heimi og höfundurinn sjálfur mun á morgun gera sér ferð til höfuðborgarinnar þar sem lagið verður frumflutt í þætti Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni, en hefð hefur skapast fyrir því að Ívar frumflytji lög hljómsveitarinnar.
Lagið var tekið upp í Lundgård studios í Danmörku í júní og júlí og Sýrlandi í september og október. Hljóðblandað í Stúdíó Sýrlandi.
Stjórn upptöku annaðist Baldvin A B Aalen.
Um bloggið
Enn einn blogg-besservisinn
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
amotisol
-
huld
-
latur
-
eythora
-
olafurbj
-
hallibjarna
-
nesirokk
-
jakobsmagg
-
palmig
-
gardar
-
ingvarvalgeirs
-
toreybirna
-
bryndisvald
-
drifamagg
-
dagurbj
-
saxi
-
gudnim
-
doddilitli
-
king
-
swaage
-
lubbiklettaskald
-
sverrir
-
bbking
-
gummigisla
-
vitinn
-
gummisteingrims
-
ea
-
jahernamig
-
binni29
-
stefanbogi
-
peturorn
-
gummiarnar
-
hproppe
-
gleraugun
-
beggipopp
-
gretarorvars
-
helgadora
-
krakkarnir
-
killjoker
-
sibbulina
-
bergdisr
-
hannamar
-
daxarinn
-
stormsker
-
reynalds
-
lovelikeblood
-
ernabjork69
-
um683
-
birgitta
-
bofs
-
lehamzdr
-
zeriaph
-
heidathord
-
lena75
-
vinursolons
-
omarragnarsson
-
sirrycoach
-
steini69
-
gunnurol
-
hallurmagg
-
gullilitli
-
beggita
-
skjatan
-
skordalsbrynja
-
nkosi
-
kisabella
-
kristinnagnar
-
jea
-
perlaoghvolparnir
-
hallurg
-
bergrun
-
sven
-
villialli
-
fjola
-
lostintime
-
danjensen
-
julianamagg
-
presley
-
himmalingur
-
gunnarpalsson
-
swiss
-
prinsinn
-
binnag
-
skjolid
-
berg65
-
audurvaldis
-
hreinsamviska
-
majaogco
-
zsapper
-
jonhalldor
-
olofanna
-
steinunnolina
-
ornsh
-
rattati
-
knus
-
astaz
-
sjos
-
trollchild
-
bestfyrir
-
stulliogstina
-
ruber
-
zuuber
Athugasemdir
Spennandi. Ekki veitir af að fá eitthvað hressilegt núna.. þar sem öll þjóðin er í frekar þung þessa daganna...
Bið spennt.
Gígja (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 13:32
Hlakka til að heyra þetta lag....
Flott hjá ykkur að koma með eitthvað skemmtilegt núna....
Bergljót Hreinsdóttir, 15.10.2008 kl. 16:50
Ussuss, svona gæjar. Auka á viðskiptahallann með því að leita utan í hljóðver, þegar nóg er af þeim um allar sveitir landsins.
En gott mál að koma með almennan hressleika á öldur ljósvakans, þarf jú meira af slíku.
Hvar eru Greifarnir þegar maður þarf á þeim að halda? Nú, eða Stuðkompaníið?
Ingvar Valgeirsson, 15.10.2008 kl. 17:38
ekki veitir af krepputonlist til að dreifa huganum væri ég til í að hlusta á pólitiska ástarsöngva lika hehe
Johann Trast Palmason, 15.10.2008 kl. 18:36
Yndislegt
Knús á ykkur öll ....... Munið að knúsið kostar ekkert 
Kv frá mér, til ykkar........



Linda Linnet Hilmarsdóttir, 16.10.2008 kl. 06:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.