Klukk!

Kóngurinn og Vilmundur klukkuðu mig - er það ekki einskonar einelti?

anyway... 

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

Bóndasonur - besta starf í heimi!

Fiskverkandi hjá Kalla Sveins

Bakaradrengur

Plexígler-smiður 

 

Fjórar bíómyndir sem eru í uppáhaldi:

úff.. Princess Bride, Spaceballs, Tropic thunder, Kuffs  

 

Fjórir sjónvarpsþættir sem eru í uppáhaldi:

House - Friends - Simpson - Boston legal

 

Fjórir staðir sem ég hef búið á:

Borgarfjörður - Fellabær - 101 -  Hveragerði

 

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

Danmörk - Skotland - NYC - Noregur

 

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg: 

mbl.is - visir.is - feisbúkkið - borgarfjordureystri.is

 

Fernt sem ég held upp á matarkyns:

Lanbakjöt - kjúllarétturinn hennar Eyju - gorganzola pizza - nautasteik

 

Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:

hitchhikers guide to the galaxy - Billi barnungi ( Lukku Láki ) - Z fyrir Zorglúbb - Tinni í Kongó

  

Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna:

Í Heyskap...

Í dýragarðinum í Köben með Nóa og Eyju

Í bíó

í ræktinni

.........Hvert af þessu var EKKI satt...

 hehe góðar stundir 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hákon Sveinsson

Ég tippa á að þú hafir aldrei búið í 101.

Hákon Sveinsson, 11.9.2008 kl. 13:39

2 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Ég giska á heyskap...nei annars ræktina.

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 11.9.2008 kl. 13:59

3 identicon

Klárlega ræktin, sé þig fyrir mér sveittan á brettinu sem svitaband um hausinn

Eva (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 15:35

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Tinni í Kongó, hehehe - ég fór eitt sinn í bókabúð í Lundúnahreppi. Þar sá ég Mein Kampf eftir Dolla Hitler til sölu.

Tinni í Kongó var hinsvegar ekki til - hún var bönnuð þar sem hún þótti ýta undir kynþáttafordóma.

Ingvar Valgeirsson, 12.9.2008 kl. 11:09

5 identicon

það er týpikal bretar  sem bönnuðu líka china girl myndbandið á sýnum tíma

nafnlaus (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 02:36

6 identicon

Ræktin - alveg tvímælalaust ekki satt,,.þar sem leikfimin þín er

- að leika með stráknum þínum

- vera með dömunni þinni

- lyfta bjórglösunum

- spila og syngja á balli

Ekki satt??

Gígja (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 15:55

7 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

ÞAð er reyndar fín líkamsrækt. Þetta með bjórglasalyft er líka góð æfing, holl og góð útivera (labba frá Dubliner yfir á Viktor) og er gríðarlega vanmetið.

Að leika við börn er líka hollt, ég er tildæmis búinn að ná gríðarlegum hraða í að standa upp og stökkva á strákinn minn áður en hann dettur niður af einhverju, ofan í eitthvað eða ofan á litla bróður sinn...

Eftir það er gott að lyfta glasi til að róa taugarnar.

Ingvar Valgeirsson, 17.9.2008 kl. 10:01

8 identicon

Þú hefur klárlega aldrei búið á Borgarfirði.

Andrir (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Enn einn blogg-besservisinn

Tónlistarspilari

- Dagarnir

Höfundur

Guðmundur M Ásgeirsson
Guðmundur M Ásgeirsson
Höfundur er að austan.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...cover
  • ...braedslandv
  • n62116694017 8947
  • 04apr0409 pic30
  • 04apr0409 pic29

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 4103

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband