Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
15.11.2008 | 05:12
Af hverju?
Af hverju eru nýju bankastjórarnir með næstum 2 millur á mánuði?
Af hverju eru nokkurnveginn allir stjórnendurnir sem settu bankana á hausinn ennþá að vinna í bönkunum?
Af hverju erum við að setja okkur á hausinn og selja sál okkar til IMF þegar eignirnar eiga að duga fyrir ICESAVE... Erum við í alvöru að taka lán - til að eiga gjaldeyri - til að setja krónuna á "flot" - til þess eins að horfa á hana taka Titanic á þetta með allan peninginn sem við fengum að láni með sér? - og eyða svo restinni af ævinni í að borga þetta rugl aftur með þessa IMF mafíósa yfir okkur?
Af hverju tala ég alltaf um "okkur" - ég vil ekkert með þetta lið hafa - ég er ósáttur við allt sem það hefur gert - og þá staðreynd að það er harla lítið...
Af hverju erum við ekki að taka upp annan gjaldmiðil eins og hagfræðingakallarnir lögðu til um daginn? - Eitthvað segir mér að hagfræðingar viti meira um þetta en dýralæknar...
Af hverju var ég fullur á virkum degi.. Af hverju mætti ég ekki í tíma...
Af hverju mæta ekki allir íbúar RVK og nágrennis á Austurvöll til að mótmæla þessum fáránlega farsa - ég ætla - sjáumst þar...
21.10.2008 | 21:15
Viðbót við Valla...
"Það er allt í lagi að við séum með 50 millur + á mánuði - við berum svo mikla ábyrð."
...viku síðar...
"Við berum enga ábyrgð á því hvernig fór fyrir bönkunum"
Hvernig getur þetta verið að líðast í hugsandi þjóðfélagi!
Klúður stjórnenda landsins sem áttu aldrei að láta þetta gerast er að fara að kosta hvert mannsbarn amk 4 milljónir í skatta! - mér er sléttsama um flokkapólitík - allir sem hafa setið á þingi síðustu 10 ár eru sekir um afglöp í starfi! vinstri - hægri - grænir, reyndar virðast allir hafa verið grænir þegar allt kemur til alls!
Ég vil nýtt fólk í stólana! Og eitt enn - Ekki leyfa Össuri, Davíð eða neinum öðrum en Björgvini að fara í viðtöl - Hann er eini maðurinn sem virðist geta opnað munninn án þess að við endum í stríði!
...Af gefnu tilefni er tekið fram að þetta er ég að fá útrás - ef þú ert að vinna á miðli - reyndu þá að finna þessa útrásarvíkinga og segja mér hvað þeir eru að gera í stað þess að gera þetta blogg að einhverri lásí frétt....
21.10.2008 | 19:15
Hvar er Valli?
...Af gefnu tilefni er tekið fram að þetta er ég að fá útrás - ef þú ert að vinna á miðli - reyndu þá að finna þessa útrásarvíkinga og segja mér hvað þeir eru að gera í stað þess að gera þetta blogg að einhverri lásí frétt....
Ég er ekki manna fyrstur til þess að benda á einn eða neinn þegar litið er til ástæðna þessa fáránlega ástands sem nú ríkir á landinu -
Það væri samt gaman að vita hvernig Bjarni Ármanns getur sofið vitandi að hann var með 45 miljónir á mánuði við að koma landinu á hausinn og Hreiðar Már með sínar 65 millur Á MÁNUÐI! -
sem bóndasonur og bolur krefst ég þess að allir sem voru með yfir 10 milljónir á mánuði í öllu sem tengist banka og fjármálum verði tjargaðir og fiðraðir og rassskelltir niður allan Laugaveginn!!!
Næstir mættu síðan allir - já allir þeir sem sitja á Alþingi og í ríkisstjórn fá ærlega flengingu og launalækkun!
Þið eigið að vera að stjórna landinu fíflin ykkar!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Um bloggið
Enn einn blogg-besservisinn
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
amotisol
-
huld
-
latur
-
eythora
-
olafurbj
-
hallibjarna
-
nesirokk
-
jakobsmagg
-
palmig
-
gardar
-
ingvarvalgeirs
-
toreybirna
-
bryndisvald
-
drifamagg
-
dagurbj
-
saxi
-
gudnim
-
doddilitli
-
king
-
swaage
-
lubbiklettaskald
-
sverrir
-
bbking
-
gummigisla
-
vitinn
-
gummisteingrims
-
ea
-
jahernamig
-
binni29
-
stefanbogi
-
peturorn
-
gummiarnar
-
hproppe
-
gleraugun
-
beggipopp
-
gretarorvars
-
helgadora
-
krakkarnir
-
killjoker
-
sibbulina
-
bergdisr
-
hannamar
-
daxarinn
-
stormsker
-
reynalds
-
lovelikeblood
-
ernabjork69
-
um683
-
birgitta
-
bofs
-
lehamzdr
-
zeriaph
-
heidathord
-
lena75
-
vinursolons
-
omarragnarsson
-
sirrycoach
-
steini69
-
gunnurol
-
hallurmagg
-
gullilitli
-
beggita
-
skjatan
-
skordalsbrynja
-
nkosi
-
kisabella
-
kristinnagnar
-
jea
-
perlaoghvolparnir
-
hallurg
-
bergrun
-
sven
-
villialli
-
fjola
-
lostintime
-
danjensen
-
julianamagg
-
presley
-
himmalingur
-
gunnarpalsson
-
swiss
-
prinsinn
-
binnag
-
skjolid
-
berg65
-
audurvaldis
-
hreinsamviska
-
majaogco
-
zsapper
-
jonhalldor
-
olofanna
-
steinunnolina
-
ornsh
-
rattati
-
knus
-
astaz
-
sjos
-
trollchild
-
bestfyrir
-
stulliogstina
-
ruber
-
zuuber