4.11.2009 | 18:50
8
Á föstudaginn kemur út nýjasta plata Á móti sól og heitir gripurinn 8.
Við drengirnir erum auðvitað að rifna úr stolti yfir gripnum enda búnir að eyða 3 árum og óskaplegum fjármunum í þessa elsku sem er okkar fyrsta með nýju efni eftir okkur í 6 ár!
Upptökur hófust sumsé 2006 í Lundgard í Danaveldi - yndislegur staður þar sem smörrebröd og Tuborg er uppistaðan í matnum og aðstaðan öll til fyrirmyndar. Síðan þá höfum við síðan unnið í törnum hérna heima við að fullkomna lögin og sett eitt og eitt í spilun til að minna á tilvist okkar ásamt því að við höfum ákveðið með vissu millibili að fresta útgáfunni til að vanda enn betur til verks. Persónulega finnst mér það hafa borgað sig ;)-
Það er frekar undarlegt að lýsa tilfinningunni þegar maður fær loksins tilbúna plötu í hendurnar. Þetta er mín 8 held ég - 6 með ÁMS, ein sóló og auðvitað SHAPE, sem var sú fyrsta. Einhver sagði að þetta væri eins og börnin manns - það er náttúrulega algjört rugl - en samt - þetta er alltaf jafn óskaplega skemmtilegt :)-
Núna á laugardaginn ætlum við strákarnir að setjast niður í Skífunni, Kringlunni klukkan 14:00 og árita fyrstu eintökin fyrir áhugasama. Þætti vænt um að sjá sem flesta - ég lofa að þetta er góður gripur - mér finnst það amk.
Um bloggið
Enn einn blogg-besservisinn
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
amotisol
-
huld
-
latur
-
eythora
-
olafurbj
-
hallibjarna
-
nesirokk
-
jakobsmagg
-
palmig
-
gardar
-
ingvarvalgeirs
-
toreybirna
-
bryndisvald
-
drifamagg
-
dagurbj
-
saxi
-
gudnim
-
doddilitli
-
king
-
swaage
-
lubbiklettaskald
-
sverrir
-
bbking
-
gummigisla
-
vitinn
-
gummisteingrims
-
ea
-
jahernamig
-
binni29
-
stefanbogi
-
peturorn
-
gummiarnar
-
hproppe
-
gleraugun
-
beggipopp
-
gretarorvars
-
helgadora
-
krakkarnir
-
killjoker
-
sibbulina
-
bergdisr
-
hannamar
-
daxarinn
-
stormsker
-
reynalds
-
lovelikeblood
-
ernabjork69
-
um683
-
birgitta
-
bofs
-
lehamzdr
-
zeriaph
-
heidathord
-
lena75
-
vinursolons
-
omarragnarsson
-
sirrycoach
-
steini69
-
gunnurol
-
hallurmagg
-
gullilitli
-
beggita
-
skjatan
-
skordalsbrynja
-
nkosi
-
kisabella
-
kristinnagnar
-
jea
-
perlaoghvolparnir
-
hallurg
-
bergrun
-
sven
-
villialli
-
fjola
-
lostintime
-
danjensen
-
julianamagg
-
presley
-
himmalingur
-
gunnarpalsson
-
swiss
-
prinsinn
-
binnag
-
skjolid
-
berg65
-
audurvaldis
-
hreinsamviska
-
majaogco
-
zsapper
-
jonhalldor
-
olofanna
-
steinunnolina
-
ornsh
-
rattati
-
knus
-
astaz
-
sjos
-
trollchild
-
bestfyrir
-
stulliogstina
-
ruber
-
zuuber
Athugasemdir
Til hamingju með plötuna. Gangi ykkur vel.
Haraldur Bjarnason, 5.11.2009 kl. 09:04
Til hamingju með nýju plötuna, vonandi er hún a.m.k. jafn góð og hinar fyrri.
Guðmundur Ásgeirsson, 5.11.2009 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.