Sódóma

n62116694017_8947

Nk. fimtudagskvöld - 16.apríl - koma undur og stórmerki til með að gerast í Reykjavík - nánar tiltekið á Sódómu ( eða Gauknum fyrir þá eru alveg fastir). Þá stígur hljómsveitin Killer Queen á stokk og leikur vonandi við mikinn fögnuð helling af bestu lögum Queen. 

Það verður enginn kór, engin sinfónía, bara fimm kallar sem vita hvað þeir eru að gera og hafa gaman að rokki og eða róli.

Ekki missa af þessu - það er ekkert víst að þetta gerist aftur :)-

PS. - Endilega notiði dauða tímann fyrir framan tölvuna til þess að kjósa Thiago áfram í Gítar-Idol - hann er í úrslitum.

http://www.guitaridol.tv/online_final/entry/kids 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta verður gaman! Þið stóðuð ykkur a.m.k. frábærlega á Hattinum hér fyrir norðan :)

Eyja peyja (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 22:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Enn einn blogg-besservisinn

Tónlistarspilari

- Dagarnir

Höfundur

Guðmundur M Ásgeirsson
Guðmundur M Ásgeirsson
Höfundur er að austan.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...cover
  • ...braedslandv
  • n62116694017 8947
  • 04apr0409 pic30
  • 04apr0409 pic29

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband