13.4.2009 | 05:06
ekki það að ég sé að reyna að vera með leiðindi...
...en af hverju ætti það að breyta einhverju þótt þeir endurgreiði styrkina þegar er búið að grípa þá með allt niðrum sig?
Segjum að ég stæli kökunni úr krúsinni og feldi hana inn í fataskáp viss um að ég hefði komist upp með það.. Mánuði síðar fyndi mamma síðan kökuna - en áður en hún næði að segja eitthvað fengi ég veikan frænda minn til að gefa út yfirlýsingu til að bjarga á mér rassgatinu um að ég hefði fattað að það hefðu verið mistök að taka kökuna og ég hefði allan hug á að skila henni... Er þá bara allt í góðu?
Ég er alveg búinn að tapa þræðinum í þessum stjórnmálum á Íslandi...
Augljós mistök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Enn einn blogg-besservisinn
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- huld
- latur
- eythora
- olafurbj
- hallibjarna
- nesirokk
- jakobsmagg
- palmig
- gardar
- ingvarvalgeirs
- toreybirna
- bryndisvald
- drifamagg
- dagurbj
- saxi
- gudnim
- doddilitli
- king
- swaage
- lubbiklettaskald
- sverrir
- bbking
- gummigisla
- vitinn
- gummisteingrims
- ea
- jahernamig
- binni29
- stefanbogi
- peturorn
- gummiarnar
- hproppe
- gleraugun
- beggipopp
- gretarorvars
- helgadora
- krakkarnir
- killjoker
- sibbulina
- bergdisr
- hannamar
- daxarinn
- stormsker
- reynalds
- lovelikeblood
- ernabjork69
- um683
- birgitta
- bofs
- lehamzdr
- zeriaph
- heidathord
- lena75
- vinursolons
- omarragnarsson
- sirrycoach
- steini69
- gunnurol
- hallurmagg
- gullilitli
- beggita
- skjatan
- skordalsbrynja
- nkosi
- kisabella
- kristinnagnar
- jea
- perlaoghvolparnir
- hallurg
- bergrun
- sven
- villialli
- fjola
- lostintime
- danjensen
- julianamagg
- presley
- himmalingur
- gunnarpalsson
- swiss
- prinsinn
- binnag
- skjolid
- berg65
- audurvaldis
- hreinsamviska
- majaogco
- zsapper
- jonhalldor
- olofanna
- steinunnolina
- ornsh
- rattati
- knus
- astaz
- sjos
- trollchild
- bestfyrir
- stulliogstina
- ruber
- zuuber
Athugasemdir
thú ert sko ekki einn um ad vera búinn ad tapa thrædinum i stjórnmálunum á Islandi, thetta er ordin skrípaleikur og bara erfitt ad halda søguthrædinum i thessu øllu.
María Guðmundsdóttir, 13.4.2009 kl. 06:58
Þetta er ekki einu sinni byrjunin. Hvar eru Alcoa styrkirnir? Eykt byggingarfélag mokaði peningum í flesta flokka til að fá að rústa Höfðatorgi í friði, þurfti að fá samning við borgina ...og fékk hann
Að Ísland hafi einhvern tíma verið talið með "óspilltari" löndum er einhver undarlegasti brandari allra tíma. Ísland hefur alltaf verið með spilltustu löndum í heimi.
Hvar er bókhald stjórnmálaflokka og hvar er bókhald stjórnmálamanna?
Hvers vegna fær almenningur bara að sjá eitt ákveðið ár? Hvernig væri að þjóðin fengi að sjá bókhaldið frá 1999, 2000, 2001, 2002, 2003, 2004, 2005 .. getur verið að þar sé eitthvað óþægilegt? Eitthvað sem ekki þolir dagsins ljós?
Sveinn Örn (IP-tala skráð) 13.4.2009 kl. 09:00
Stóri munurinn er að þetta eru ekki peningar sem söfnunarmennirnir "stálu" úr krukku. Peningaeigendurnir gáfu þá. Það sem hér er um að vera væri hægt að segja í sögunni þinni á þann hátt að einhver hefði gefið þér milljón og nú væri mamma þín að skila henni sem gjöf er ekki væri hægt að þiggja því væri út fyrir velsæmismörk. Ef þetta væri algeng vinnubrögð að þiggja svona upphæðir hefði ekki orðið svona mikið uppnám í flokknum ekki satt?
Flokksmenn vilja ekki svona háa styrki því þeir gefa möguleika á spillingu og að hægt sé að benda á þetta sem dæmi um spillingu líkt og dæmin sanna. Innri endurskoðun flokksins mun fara yfir þetta mál og lýst hefur verið yfir að Rannsóknarnefnd þingsins sé með þessi mál allra flokka þ.e. styrkjamál frá bönkunum á borðum sínum. Það er ekkert verið að fela neitt.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 13.4.2009 kl. 09:11
Það breytir ákkúrat engu hvort íhaldið skilar þessu eða ekki. Ef þessu verður skilað ætti að skila þessu til þjóðarinnar, sem þýfi, en ekki til gjaldþrota fyrirtækja einkavina íhaldsins. Adda er nú bara eins og aðrir trúfélagar í Sjálfstæðisflokknum. Þetta eru trúarbrögð og sama hvað á gengur alltaf halda Vallhallarfélagar tryggð við FLokkin.
Haraldur Bjarnason, 13.4.2009 kl. 13:33
Ég er sammála pistlahöfundi og svo bætti borgarfulltrúinn í með því að biðjast afsökunnar á bullini í sér og saggði að fólk sem þekkti til hennar vissi að hún bullaði soldið yfirleitt og hvað, skiptir þá allt í einu engu máli hvað borgarfulltrúi saggði í sjónvarpinu um að borgarfulltrúar hafi verið blektir - og svo var hún ekki einu sinni á fundinum.
Ætli Eykt hafi þá fengið landið austan við Hveragerði eftir að Dísa og Magnús sáu innleggsnótuna, á þeim tíma stefndi í að það land yrði rándýrt.
Þú ert ekki einn um að vera búinn að missa áttir, sumir eru víst komnir í hring og vita ekki betur en að allt sé uppgert og réttast sé að kjósa sinn flokk eins og alltaf áður eins og Adda hér fyrir ofan t.d. og fleiri og fleiri og alltof margir.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 13.4.2009 kl. 16:16
þú skilur þá meira en ég .......hafði aldrei þráðinn til að tapa.....er bara þokkalega ánægð að vera blessunarlega laus við að reyna að skilja þetta......aldrei þessu vant er ég bara sátt við að vera sauður
Heiða (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 00:17
Sem ég hef oft áður sagt - mér finnst skárra að flokkarnir þiggi gjafir frá þeim sem endilega vilja gefa þeim pening en að þeir taki bara úr ríkissjóði það sem þeim finnst þeir þurfa - seins og nú er orðið. Er ekki eitthvað á fjórða hundrað milljóna sem fara í stjórnmálaflokkana á ári núna?
Ingvar Valgeirsson, 16.4.2009 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.