18.3.2009 | 15:08
Halló!
Drulliði ykkur í vinnuna aumingjarnir ykkar! Það var greinilega góð hugmynd að halda kosningar strax - landið sekkur dýpra í skuldafen á hverjum degi en það má enginn vera að því að gera neitt í því af því að þeir eru allir að láta taka myndir af sér fyrir prófkjör!
![]() |
Þingmenn mæta illa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Enn einn blogg-besservisinn
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
amotisol
-
huld
-
latur
-
eythora
-
olafurbj
-
hallibjarna
-
nesirokk
-
jakobsmagg
-
palmig
-
gardar
-
ingvarvalgeirs
-
toreybirna
-
bryndisvald
-
drifamagg
-
dagurbj
-
saxi
-
gudnim
-
doddilitli
-
king
-
swaage
-
lubbiklettaskald
-
sverrir
-
bbking
-
gummigisla
-
vitinn
-
gummisteingrims
-
ea
-
jahernamig
-
binni29
-
stefanbogi
-
peturorn
-
gummiarnar
-
hproppe
-
gleraugun
-
beggipopp
-
gretarorvars
-
helgadora
-
krakkarnir
-
killjoker
-
sibbulina
-
bergdisr
-
hannamar
-
daxarinn
-
stormsker
-
reynalds
-
lovelikeblood
-
ernabjork69
-
um683
-
birgitta
-
bofs
-
lehamzdr
-
zeriaph
-
heidathord
-
lena75
-
vinursolons
-
omarragnarsson
-
sirrycoach
-
steini69
-
gunnurol
-
hallurmagg
-
gullilitli
-
beggita
-
skjatan
-
skordalsbrynja
-
nkosi
-
kisabella
-
kristinnagnar
-
jea
-
perlaoghvolparnir
-
hallurg
-
bergrun
-
sven
-
villialli
-
fjola
-
lostintime
-
danjensen
-
julianamagg
-
presley
-
himmalingur
-
gunnarpalsson
-
swiss
-
prinsinn
-
binnag
-
skjolid
-
berg65
-
audurvaldis
-
hreinsamviska
-
majaogco
-
zsapper
-
jonhalldor
-
olofanna
-
steinunnolina
-
ornsh
-
rattati
-
knus
-
astaz
-
sjos
-
trollchild
-
bestfyrir
-
stulliogstina
-
ruber
-
zuuber
Athugasemdir
Í vinnuna ?? Alþingi er ekki vinnustaður þetta er dvalarheimili.
Finnur Bárðarson, 18.3.2009 kl. 15:21
hehe.... góð athugasemd
Inga, 18.3.2009 kl. 15:27
Augljóst að þingmenn eru alltof margir, er ekki hægt að ná fram sparnaði með því að fækka "tilgangslausum" þingmönnum. Við erum að halda uppi fullt af fólki þarna sem þiggur laun og gerir ekki neitt og nennir ekki einu sinni að mæta í vinnuna. Þetta er til skammar.
Auðbjörg (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 15:31
ÞOKKALEGA SAMMÁLA...og frábært athugasemd Finnur
Eldur Ísidór, 18.3.2009 kl. 15:32
Mikið %#%&$ er eg sammála ykkur Magni og Finnur. Þessu fólki er ekki við bjargandi það er löngu sannað mál. Veruleikafirring!!!!!! Kv. Muggi.
Guðmundur St Ragnarsson, 18.3.2009 kl. 15:54
á meðan að allt fer til fjandans hérna, þá er tíma eytt í að loka strippbúllum, eins og það sé okkar helsta vandamál núna...rrrrææææææt.
Ingi B. Ingason, 18.3.2009 kl. 16:18
Það eru einmitt svona hlutir sem landinn þolir bara alls ekki. Þetta er óþolandi með öllu. Svo á sama tíma er fólk að velta því fyrir sér af hverju sé ekki borin virðing fyrir Alþingi. Drullið ykkur í vinnuna!!!
365, 18.3.2009 kl. 16:48
Thetta er málid, fullt af tíma og peningum er sóad í flokkarifrildi og kosningabaráttu. Göran Persson sagdi ad haettulegt vaeri ad bída med vandamálin, hann lenti í svipudu veseni í Svithjod. Thad á fyrir löngu ad vera búid ad skipa thjódstjórn sem vinnur fyrir thjódina og er ekki í stanslausu rifrildi vid adra flokka. Thessi rannsókn átti líka fyrir löngu ad vera farinn af stad, thessi Joly segir ad 4 menn í rannsóknarnefnd sé bara brandari, kvedja tóti
tóti (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 17:22
Ekki missa sig - fyrir mér er það gleðiefni ef þeir mæta illa. Þá valda þeir minni skaða á meðan!
Til dæmis hefðu þeir sem í fúlustu alvöru bera fram frumvarp um að banna stípidans alveg mátt skrópa hilu og hálfu annirnar.
Ingvar Valgeirsson, 18.3.2009 kl. 17:39
Þei náðu þó að samþykkja lög um kræklingavinnslu áður en þeir hurfu út í myrkrið.
Finnur Bárðarson, 18.3.2009 kl. 21:09
Bann á strippdans bjargar heimilunum úr skuldafeni......
Gísli (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 21:42
Ég sem hélt að það væri verið að boða til kosninga til að þeir kæmust í langt og gott sumafrí samkvæmt venju :|
Kjartan Pétur Sigurðsson, 19.3.2009 kl. 04:31
alveg sammála.
gaman að þú sért kominn á monitor.is :)
Sonja (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 09:32
ok er kanski málið að þetta lið sé að vinna fyrir aðra en kusuþá(muuuu)allavega er árangurinn ekki launana virði þannig hunskist til að vinna ikkar vinnu fyrir okkur sem borgum ykkur laun
jón magg (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 12:29
Tek undir með Ingvari. Skaðinn er minnstur ef þeir mæta ekki.
Haraldur Bjarnason, 19.3.2009 kl. 19:42
gott komment Finnur
en liklegast rétt hjá Ingvari og Haraldi lika.
María Guðmundsdóttir, 20.3.2009 kl. 15:47
Alþingi er verndaður vinnustaður.
Heimir Tómasson, 22.3.2009 kl. 00:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.