9.10.2008 | 10:31
Dont worry - be happy
Það er eitthvað svo súrrealískt að fylgjast með fréttum og umræðunni þegar maður er bara heimavinnandi húsmóðir/nemi sem eyðir dögunum í að læra í rólegheitum og leika við Marinó þess á milli. Maður var orðinn eitthvað svo stressaður í fyrradag að fylgjast með þessu - ég er búinn að vera í Landsbankanum í yfir 20 ár plús það að hann á húsið mitt!
Eftir því sem ég velti þessu betur fyrir mér er ég samt að komast á þá skoðun að fyrir utan ágætis hækkun á bílaláninu þá hefur þessi "kreppa" andskotan ekkert truflað mig nema þá helst geðheilsuna. Ég veit ekki um neinn sem hefur drepist af völdum hennar og enginn sem ég þekki er farinn á hausinn enda vinir mínir afskaplega lítið í verðbréfabraski.
Útgangspunkturinn er eins og bent hefur verið á sá að við búum við mestu lífsþægindi sem ein þjóð getur óskað sér - sú staðreynd að við höfum ekki jafn mikið á milli handanna og í fyrra er kannski bara ágæt - okkur Íslendingum veitir ekkert að því að fara að forgangsraða og endurraða því sem skiptir máli - ég er ekkert undanþeginn því. Við þurfum ekki meira dót - persónulega er ég í veseni með að koma því fyrir sem ég hef safnað mér síðustu 10 ár.
Ég er sem sagt hættur að hlusta á þetta rugl - Ég tók engan þátt í þessu útrásarhlutabréfapeningarugli og ég tek þ.a.l. ekki þátt í kreppunni heldur.
Dont worry - be happy
Um bloggið
Enn einn blogg-besservisinn
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- huld
- latur
- eythora
- olafurbj
- hallibjarna
- nesirokk
- jakobsmagg
- palmig
- gardar
- ingvarvalgeirs
- toreybirna
- bryndisvald
- drifamagg
- dagurbj
- saxi
- gudnim
- doddilitli
- king
- swaage
- lubbiklettaskald
- sverrir
- bbking
- gummigisla
- vitinn
- gummisteingrims
- ea
- jahernamig
- binni29
- stefanbogi
- peturorn
- gummiarnar
- hproppe
- gleraugun
- beggipopp
- gretarorvars
- helgadora
- krakkarnir
- killjoker
- sibbulina
- bergdisr
- hannamar
- daxarinn
- stormsker
- reynalds
- lovelikeblood
- ernabjork69
- um683
- birgitta
- bofs
- lehamzdr
- zeriaph
- heidathord
- lena75
- vinursolons
- omarragnarsson
- sirrycoach
- steini69
- gunnurol
- hallurmagg
- gullilitli
- beggita
- skjatan
- skordalsbrynja
- nkosi
- kisabella
- kristinnagnar
- jea
- perlaoghvolparnir
- hallurg
- bergrun
- sven
- villialli
- fjola
- lostintime
- danjensen
- julianamagg
- presley
- himmalingur
- gunnarpalsson
- swiss
- prinsinn
- binnag
- skjolid
- berg65
- audurvaldis
- hreinsamviska
- majaogco
- zsapper
- jonhalldor
- olofanna
- steinunnolina
- ornsh
- rattati
- knus
- astaz
- sjos
- trollchild
- bestfyrir
- stulliogstina
- ruber
- zuuber
Athugasemdir
Ég er svona að mestu leyti sammála þér, en ég verð þó að segja að mér finnst að sumir 'gullrassar' ,sem hafa lítið sér til ágætis annað en vera fyrrverandi eitthvað, og mega helst ekki opna munninn örðuvísi en ný skjálftahrina ríði yfir, ættu að sjá sóma sinn í að standa upp, yfirgefa samkvæmið og láta mönnum sem hafa kannski smá glóru eftir að stýra skútunni
Bonný (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 11:40
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.10.2008 kl. 14:28
Mæli með Meyjunni á morgun... Rás 2
Látum gamminn gjósa!
Þórður Helgi Þórðarson, 9.10.2008 kl. 14:50
Ég er sammála en heldurðu að fólk á þínum aldri hugsi eins rökrétt og við?
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 9.10.2008 kl. 17:54
Ég vona að fáir hugsi eins og ég - þá fyrst erum við í veseni ;)- vona samt að menn séu meðvitaðir um það sem skiptir máli.
Guðmundur M Ásgeirsson, 9.10.2008 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.