29.7.2008 | 17:08
Besta sumar sem ég man eftir...
Það er ekkert erfitt að halda því fram að þetta séu bestu tveir mánuðirnir sem ég man eftir að hafa upplifað, þessi færsla verður eftir því frekar jákvæð!
Þegar við famelían vorum búin að liggja í sólbaði á Flúðum í heila viku í 20+ stiga hita keyrðum við til Egilsstaða með viðkomu á Akureyri og í jarðböðunum við Mývatn til að nefna eitthvað - Blíðan elti okkur alla leið - Eftir smá viðkomu á EGS var loksins haldið til Paradísar - á Boggann - þar sem rúmlega 300 ÓSmenn og konur voru saman komin til að fagna lífinu... Það var ekki leiðinlegt!
Helgin var í alla staði yndisleg - veðrið átti stóran part í því að sjálfsögðu. - PS. Torfi - ég borga þér bolina ASAP! - Söngur, gleði, drykkja og almenn hamingja! Takk fyrir mig og mína þið yndislega fólk.
Vikuna eftir sat ég síðan á traktór að færa björg í bú með Pabba og nokkrum frændum og bræðrum og var persónulegt met slegið þegar ég sat í 14 tíma að pakka án þess að stoppa neitt! - Auk þess fóru kvöldin í að smíða í Bræðslunni og gera allt ready en þar voru ófáir sem lögðu hönd á plóg!
Bræðsluhelgin var síðan framar öllum vonum! Steikjandi hiti - þúsundir gesta sem allir voru til fyrirmyndar og tónleikarnir voru alveg á heimsmælikvarða!
Ég er næst á leiðinni suður til að fara á mína 6 þjóðhátíð á 7 árum! og eftir það á heilsuhæli...
PS - Ef einhver náði vídeói af Damien á Hjallhólnum að spila Helleluja má hann senda mér það :)-
Um bloggið
Enn einn blogg-besservisinn
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- huld
- latur
- eythora
- olafurbj
- hallibjarna
- nesirokk
- jakobsmagg
- palmig
- gardar
- ingvarvalgeirs
- toreybirna
- bryndisvald
- drifamagg
- dagurbj
- saxi
- gudnim
- doddilitli
- king
- swaage
- lubbiklettaskald
- sverrir
- bbking
- gummigisla
- vitinn
- gummisteingrims
- ea
- jahernamig
- binni29
- stefanbogi
- peturorn
- gummiarnar
- hproppe
- gleraugun
- beggipopp
- gretarorvars
- helgadora
- krakkarnir
- killjoker
- sibbulina
- bergdisr
- hannamar
- daxarinn
- stormsker
- reynalds
- lovelikeblood
- ernabjork69
- um683
- birgitta
- bofs
- lehamzdr
- zeriaph
- heidathord
- lena75
- vinursolons
- omarragnarsson
- sirrycoach
- steini69
- gunnurol
- hallurmagg
- gullilitli
- beggita
- skjatan
- skordalsbrynja
- nkosi
- kisabella
- kristinnagnar
- jea
- perlaoghvolparnir
- hallurg
- bergrun
- sven
- villialli
- fjola
- lostintime
- danjensen
- julianamagg
- presley
- himmalingur
- gunnarpalsson
- swiss
- prinsinn
- binnag
- skjolid
- berg65
- audurvaldis
- hreinsamviska
- majaogco
- zsapper
- jonhalldor
- olofanna
- steinunnolina
- ornsh
- rattati
- knus
- astaz
- sjos
- trollchild
- bestfyrir
- stulliogstina
- ruber
- zuuber
Athugasemdir
Hlustaði á ykkur í útvarpinu. Flott bræðsla hjá ykkur. Takk.
Eyþór Árnason, 29.7.2008 kl. 22:54
Heyrði þetta í beinni í útvarpinu líka, flott sánd og frábært. Myndirnar á heimasíðu ykkar Borgfirðinga eru líka góðar. - kveðja af Skaganum.
Haraldur Bjarnason, 29.7.2008 kl. 23:01
Ég hlustaði á eitthvað allt annað í útvarpinu. Þetta var samt örugglega frábært hjá ykkur.
Ingvar Valgeirsson, 30.7.2008 kl. 10:04
já ég hlustaði lika á eitthvað annað en mikið hefði ég samt verið til í að vera þarna miðað við stemminguna sem maður sá í sjónvarpinu...
Þórunn Eva , 30.7.2008 kl. 12:26
Ég hlusta ekki! Ætla að koma næst á Bræðsluna, þegar þú ætlar að bjóða Buff þangað!
Hannes Heimir Friðbjörnsson, 30.7.2008 kl. 13:59
Það er bókað mál að ég mæti á næsta ári með vini og fjölskyldu
... maður má bara ekki missa af þessu fjöri aftur,
það er bókað mál....
Gígja (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 22:04
ég náði þessu öllu saman á myndband...það er frekar stórt en planið er að henda því inn á youtube...
eini gallinn er kannski sá að ég hafði myndavélina á hlið á meðan...var lítið að velta mér uppúr því samt sem áður þegar ég var að horfa á þetta...
Sigurbjörn Kristjánsson (IP-tala skráð) 2.8.2008 kl. 12:26
búinn að henda inn þessu myndbandi...
http://www.youtube.com/watch?v=MdOY7bgnONo
enjoy
Sigurbjörn Kristjánsson (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 02:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.