22.6.2008 | 18:32
Sádí Arabar lækka olíuverð
...þessi frétt var á visi.is áðan: "Sádí Arabar tilkynntu í morgun að þeir hefðu aukið olíuframleiðslu sína um nærri tíu milljón tunnur á dag til að lækka olíuverð. Neyðarfundur vegna síhækkandi olíuverðs hófst í Jedda í Sádí Arabíu í morgun."
Hlakka til að sjá íslensku olíufélögin hlaupa til við að lækka olíuverðið - þeir eru amk nógu fokking fljótir að hækka það þegar það gerist úti -
Og eitt enn - kunningi minn sagði svolítið um daginn sem festist í hausnum á mér - ef bensínlítrinn kostar 170 og 175 með þjónustu - hvernig geta olíufélögin fengið það út að maður fái 5 krónu afslátt ef maður dælir sjálfur og borgar 170?
Hálfvitar - þetta er ekki afsláttur - maður er bara ekki að borga einhverjum fyrir að dæla!
Um bloggið
Enn einn blogg-besservisinn
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- huld
- latur
- eythora
- olafurbj
- hallibjarna
- nesirokk
- jakobsmagg
- palmig
- gardar
- ingvarvalgeirs
- toreybirna
- bryndisvald
- drifamagg
- dagurbj
- saxi
- gudnim
- doddilitli
- king
- swaage
- lubbiklettaskald
- sverrir
- bbking
- gummigisla
- vitinn
- gummisteingrims
- ea
- jahernamig
- binni29
- stefanbogi
- peturorn
- gummiarnar
- hproppe
- gleraugun
- beggipopp
- gretarorvars
- helgadora
- krakkarnir
- killjoker
- sibbulina
- bergdisr
- hannamar
- daxarinn
- stormsker
- reynalds
- lovelikeblood
- ernabjork69
- um683
- birgitta
- bofs
- lehamzdr
- zeriaph
- heidathord
- lena75
- vinursolons
- omarragnarsson
- sirrycoach
- steini69
- gunnurol
- hallurmagg
- gullilitli
- beggita
- skjatan
- skordalsbrynja
- nkosi
- kisabella
- kristinnagnar
- jea
- perlaoghvolparnir
- hallurg
- bergrun
- sven
- villialli
- fjola
- lostintime
- danjensen
- julianamagg
- presley
- himmalingur
- gunnarpalsson
- swiss
- prinsinn
- binnag
- skjolid
- berg65
- audurvaldis
- hreinsamviska
- majaogco
- zsapper
- jonhalldor
- olofanna
- steinunnolina
- ornsh
- rattati
- knus
- astaz
- sjos
- trollchild
- bestfyrir
- stulliogstina
- ruber
- zuuber
Athugasemdir
Heyr heyr
Sigurbjörg Guðleif, 22.6.2008 kl. 21:00
Ég held þeir ættu að reka innkaupastjórann, fyrst það er alltaf keypt inn þegar verð er hátt, en aldrei þegar það lækkar... innkaupastjórinn er bersýnileg alger plebbi.
Nema þá ef þeir eru að ljúga að okkur, en þeir færu nú varla að gera svoleiðis, er það?
Ingvar Valgeirsson, 23.6.2008 kl. 18:49
Sæll og blessaður hvað er að frétta af þér ég er að fara til borgarfjörður í tónleika verður 26 júlí árið 2008 ég er 1/2 frá borgarfjörður kv kristinn agnar
Kristinn Agnar (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 18:57
kvitt fyrir innlit
Lilja Kjerúlf, 25.6.2008 kl. 10:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.