21.5.2008 | 17:10
Tónleikadagur
...3 tímar í tónleikana - ég er stressaður....Generalprufan var í gær og fór eiginlega alltof vel - ofboðslega gaman, kórinn var frábær, bandið var onfire og ég var fínn lika.
Eftir generallinn fór ég síðan í loftköstum í bæinn að sjá U2/3D - Guð minn góður og allir sem honum standa næst! Þetta er alveg á topp 10 yfir bestu bíóferðir sem ég hef farið. Þetta er jú allra besta hljómsveit í heimi og það skín í gegn allan tímann hvað þeir eru ofboðslega góðir vinir eftir 32 ár saman í hljómsveit! Það er náttúrulega bara fáránlegt! Pissaði næstum í mig þegar Bono teygði sig til mín í þrívídd :)-
Vona að ég sjái ykkur sem flest í kvöld - og líka um helgina - en við ÁMS drengirnir verðum á Players föstudag og laugardag - og ekki nóg með það heldur verður Ingó Sæti frá Bahama með okkur á föstudaginn - grunar að það eigi að fara að reka mig fyrir yngra og sætara módel :)- hehe
Um bloggið
Enn einn blogg-besservisinn
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- huld
- latur
- eythora
- olafurbj
- hallibjarna
- nesirokk
- jakobsmagg
- palmig
- gardar
- ingvarvalgeirs
- toreybirna
- bryndisvald
- drifamagg
- dagurbj
- saxi
- gudnim
- doddilitli
- king
- swaage
- lubbiklettaskald
- sverrir
- bbking
- gummigisla
- vitinn
- gummisteingrims
- ea
- jahernamig
- binni29
- stefanbogi
- peturorn
- gummiarnar
- hproppe
- gleraugun
- beggipopp
- gretarorvars
- helgadora
- krakkarnir
- killjoker
- sibbulina
- bergdisr
- hannamar
- daxarinn
- stormsker
- reynalds
- lovelikeblood
- ernabjork69
- um683
- birgitta
- bofs
- lehamzdr
- zeriaph
- heidathord
- lena75
- vinursolons
- omarragnarsson
- sirrycoach
- steini69
- gunnurol
- hallurmagg
- gullilitli
- beggita
- skjatan
- skordalsbrynja
- nkosi
- kisabella
- kristinnagnar
- jea
- perlaoghvolparnir
- hallurg
- bergrun
- sven
- villialli
- fjola
- lostintime
- danjensen
- julianamagg
- presley
- himmalingur
- gunnarpalsson
- swiss
- prinsinn
- binnag
- skjolid
- berg65
- audurvaldis
- hreinsamviska
- majaogco
- zsapper
- jonhalldor
- olofanna
- steinunnolina
- ornsh
- rattati
- knus
- astaz
- sjos
- trollchild
- bestfyrir
- stulliogstina
- ruber
- zuuber
Athugasemdir
á ég sem sagt að láta það eftir kallinum að fara á U2/3D ????
p.s gangi þér súper úber dúber vel í kvöld....
Þórunn Eva , 21.5.2008 kl. 17:54
Oh ég vona að ég komist þarna í kvöld. Langar svoooo til að fara.
Bryndís R (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 17:58
Takk fyrir að vilja gerast bloggvinur minn.
Þú ert mikið uppáhald hjá mér síðan Rokkstar-keppnin var sællar minningar.
Það var nú mikið grínast með það hjá minni fjölskyldu og vinnufélögum þegar keppnin stóð sem hæðst og ég var að vakna á nóttunni til að kjósa þig allt uppí 400 sinnum.
En þettað allt veitti mér ómælda ánæju og þú varst frábær í þáttunum.
Gangi þér allt í haginn - ævinlega.
Gunnlaug.
Gunnlaug Ólafsdóttir, 21.5.2008 kl. 18:53
Heyyyyyy,,,,,,, það er enginn sætari en þú
Gangi þér vel,,,,
Erna Björk Svavarsdóttir, 21.5.2008 kl. 19:24
Ég fór á u2/3D í gær og kann greinilega ekki gott að meta mér fannst hún bara ekki góð Er ekki mikill U2 fan, fór eiginlega bara til að sanna fyrir tilvonandi eiginmanni að ég væri gott eiginkonuefni... Þvílík sóun á tíma...
Ef gaurarnir ætla að yngja upp og taka Ingó í staðinn fyrir þig þá áttu alltaf stað í hjarta okkar og stofnar bara aðra hljómsveit
Gangi þér vel.
Sigurbjörg Guðleif, 21.5.2008 kl. 20:18
Ingó sætur! Hafiði séð Hanna Bakk og Benna Brynleifs?
:)
Ingvar Valgeirsson, 21.5.2008 kl. 22:27
Vá vá takk fyrir frábæra skemmtun. Þetta var frábært. Þú varst frábær, bandið frábært og kórinn frábær. Mæli með því að það verði aukasýningar á þessu.
Bryndís R (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 22:42
Ingó er voða sætur.
Bryndís (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 14:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.