snjór og Vopnafjörður

þá erum við strákarnir búnir að vera í Toronto í 2 daga og afskaplega eru innfæddir indælir :) reyndar kom það íslensku strákunum svolítið á óvart þegar var búið að búa okkur undir raganrök í veðurspánni að það snjóaði bara smá - ekkert ves - samt var öllum skólum lokað og svona....

í gærkvöldi fórum við síðan á Horseshoe - sem er Gaukurinn á Canadísku og sáum Major Marker spila - helvíti fínt band og merkilegt fyrir það líka að söngvarinn er vestur íslendingur - hann er ca.210 cm og heitir Lindy Vopnfjörd...

það má bæta því við að honum er illa við mig sökum allra brandaranna sem ég sagði á hans kostnað...

eftir stendur samt að bandið er frábært :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

góða skemmtun

Einar Bragi Bragason., 6.3.2008 kl. 16:03

2 Smámynd: Hannes Heimir Friðbjörnsson

Lindy Vopnfjörð? Þú ert að grínast! Bjallaðu á mig við færi, þarf að ræða alvarlegt mál, milli mín og þín.

Hannes Heimir Friðbjörnsson, 7.3.2008 kl. 10:03

3 Smámynd: Eyþór Árnason

Kveðja westur... Bið að heilsa frændum úr Skagafirði.

Eyþór Árnason, 8.3.2008 kl. 02:16

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Hversu vitlaus (eða drukkinn) er maður sem gerir grín að einhverjum sem er 2.10 á hæð?

Ingvar Valgeirsson, 9.3.2008 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Enn einn blogg-besservisinn

Tónlistarspilari

- Dagarnir

Höfundur

Guðmundur M Ásgeirsson
Guðmundur M Ásgeirsson
Höfundur er að austan.
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • ...cover
  • ...braedslandv
  • n62116694017 8947
  • 04apr0409 pic30
  • 04apr0409 pic29

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband