4.3.2008 | 13:56
flugvélar og gulrótarkökur
þegar þetta er skrifað sit ég á La Guardia flugvellinum og bíð eftir flugi - Ferðinni er heitið til Canada þangað sem Vopnarfjörður flutti á einu bretti þarna um árið - ástæðan er nú samt bara að plögga og gera mitt í að fá Canadaliðið til þess að koma í heimsókn til Íslands...
Með mér í för er hinn sauðtryggi meðhjálpari Ómar Berg sem hefur til þessa ekkert lent í neinu veseni að ráði þrátt fyrir að heita Ómar... það er ekki málið í BNA....
meira síðar....
Um bloggið
Enn einn blogg-besservisinn
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- huld
- latur
- eythora
- olafurbj
- hallibjarna
- nesirokk
- jakobsmagg
- palmig
- gardar
- ingvarvalgeirs
- toreybirna
- bryndisvald
- drifamagg
- dagurbj
- saxi
- gudnim
- doddilitli
- king
- swaage
- lubbiklettaskald
- sverrir
- bbking
- gummigisla
- vitinn
- gummisteingrims
- ea
- jahernamig
- binni29
- stefanbogi
- peturorn
- gummiarnar
- hproppe
- gleraugun
- beggipopp
- gretarorvars
- helgadora
- krakkarnir
- killjoker
- sibbulina
- bergdisr
- hannamar
- daxarinn
- stormsker
- reynalds
- lovelikeblood
- ernabjork69
- um683
- birgitta
- bofs
- lehamzdr
- zeriaph
- heidathord
- lena75
- vinursolons
- omarragnarsson
- sirrycoach
- steini69
- gunnurol
- hallurmagg
- gullilitli
- beggita
- skjatan
- skordalsbrynja
- nkosi
- kisabella
- kristinnagnar
- jea
- perlaoghvolparnir
- hallurg
- bergrun
- sven
- villialli
- fjola
- lostintime
- danjensen
- julianamagg
- presley
- himmalingur
- gunnarpalsson
- swiss
- prinsinn
- binnag
- skjolid
- berg65
- audurvaldis
- hreinsamviska
- majaogco
- zsapper
- jonhalldor
- olofanna
- steinunnolina
- ornsh
- rattati
- knus
- astaz
- sjos
- trollchild
- bestfyrir
- stulliogstina
- ruber
- zuuber
Athugasemdir
Góða ferð.
Eyþór Árnason, 4.3.2008 kl. 21:42
Góða ferð og gangi þér vel ;)
Hulda Proppé, 5.3.2008 kl. 09:39
Það er ekki það versta að heita Ómar - hann gæti til dæmis heitið Ahmed al-Kabúmm. Það væri verra.
Gúddlökk í útlöndum annars. Bið að heilsa Rush ef þú sérð þá.
Ingvar Valgeirsson, 5.3.2008 kl. 20:55
Já að heimta Omar og ætla að komast í gegnum allt eftirlitið gæti verið erfitt. Enn verra væri þó ef hann hefði húðlitinn minn og sömu stærð af nefi. - Kveðja og gangi þér vel karlinn.
Haraldur Bjarnason, 5.3.2008 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.