flugvélar og gulrótarkökur

þegar þetta er skrifað sit ég á La Guardia flugvellinum og bíð eftir flugi - Ferðinni er heitið til Canada þangað sem Vopnarfjörður flutti á einu bretti þarna um árið - ástæðan er nú samt bara að plögga og gera mitt í að fá Canadaliðið til þess að koma í heimsókn til Íslands...

Með mér í för er hinn sauðtryggi meðhjálpari Ómar Berg sem hefur til þessa ekkert lent í neinu veseni að ráði þrátt fyrir að heita Ómar... það er ekki málið í BNA....

meira síðar....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyþór Árnason

Góða ferð.

Eyþór Árnason, 4.3.2008 kl. 21:42

2 Smámynd: Hulda Proppé

Góða ferð og gangi þér vel ;)

Hulda Proppé, 5.3.2008 kl. 09:39

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Það er ekki það versta að heita Ómar - hann gæti til dæmis heitið Ahmed al-Kabúmm. Það væri verra.

Gúddlökk í útlöndum annars. Bið að heilsa Rush ef þú sérð þá.

Ingvar Valgeirsson, 5.3.2008 kl. 20:55

4 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Já að heimta Omar og ætla að komast í gegnum allt eftirlitið gæti verið erfitt. Enn verra væri þó ef hann hefði húðlitinn minn og sömu stærð af nefi. - Kveðja og gangi þér vel karlinn.

Haraldur Bjarnason, 5.3.2008 kl. 22:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Enn einn blogg-besservisinn

Tónlistarspilari

- Dagarnir

Höfundur

Guðmundur M Ásgeirsson
Guðmundur M Ásgeirsson
Höfundur er að austan.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...cover
  • ...braedslandv
  • n62116694017 8947
  • 04apr0409 pic30
  • 04apr0409 pic29

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband