25.2.2008 | 18:03
Júró og allt það
Þá er langavitleysan búin og búið að finna framlag okkar til júró í Serbíu.
Keppnin var mjög skemmtileg og þrátt fyrir þessa venjubundnu klukkutíma sem fara alltaf í að bíða á rassgatinu var óvenju mikið af skemmtilegu fólki sem tók þátt í þessu til þess að mér leiddist bara ekki neitt allan daginn :)
Birgitta geislaði við hliðina á mér - svo mikið að ég steingleymdi að byrja að syngja :) Flutningurinn tókst að öðru leiti ágætlega að mínu mati - Landsraddirnar traustar og bandið mæmaði sem aldrei fyrr :)
Ég er náttúrulega hundfúll að hafa tapað :) hehe en samt ekki fyrir Spock - Þetta var stórkostllegt atrði sem ég stóð upp fyrir - annars voru tunnurnar í fyrsta og öðru mjög frambærileg atriði og sérstaklega þar sem íslendingar eru með þá grilli í höfðinu að við verðum alltaf að senda "Júróvisjónlag". - við völdum það ábyggilega
Hvaða pæling er það annars? Hafiði horft á þessa keppni? það eru 49 lög eða eitthvað og af þeim eru kannski 3 sem einhver með hálfu viti getur hlustað á! Það hafa komið gullkorn í gegnum árin -meira að segja perlur - Waterloo og allt það -
en það eru líka ca 700 lög sem engum hefur dottið í hug að hlusta á aftur - Júróvisjónlög. það er enginn að fara að segja mér að það sé okkur til framdráttar og sóma að velja alltaf framlagið okkar byggt á því hvað við höldum að sé júrólegast?
Þarna er best að skýra strax frá því að mér þykir voða vænt um Palla og ég sé ekkert að því að fíla júróvisjón -
ég er bara á því að við hefðum átt að senda Spock með vélmennið sitt því það verður helvíti erfitt að sigra þennan kalkún frá Írum!
Um bloggið
Enn einn blogg-besservisinn
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- huld
- latur
- eythora
- olafurbj
- hallibjarna
- nesirokk
- jakobsmagg
- palmig
- gardar
- ingvarvalgeirs
- toreybirna
- bryndisvald
- drifamagg
- dagurbj
- saxi
- gudnim
- doddilitli
- king
- swaage
- lubbiklettaskald
- sverrir
- bbking
- gummigisla
- vitinn
- gummisteingrims
- ea
- jahernamig
- binni29
- stefanbogi
- peturorn
- gummiarnar
- hproppe
- gleraugun
- beggipopp
- gretarorvars
- helgadora
- krakkarnir
- killjoker
- sibbulina
- bergdisr
- hannamar
- daxarinn
- stormsker
- reynalds
- lovelikeblood
- ernabjork69
- um683
- birgitta
- bofs
- lehamzdr
- zeriaph
- heidathord
- lena75
- vinursolons
- omarragnarsson
- sirrycoach
- steini69
- gunnurol
- hallurmagg
- gullilitli
- beggita
- skjatan
- skordalsbrynja
- nkosi
- kisabella
- kristinnagnar
- jea
- perlaoghvolparnir
- hallurg
- bergrun
- sven
- villialli
- fjola
- lostintime
- danjensen
- julianamagg
- presley
- himmalingur
- gunnarpalsson
- swiss
- prinsinn
- binnag
- skjolid
- berg65
- audurvaldis
- hreinsamviska
- majaogco
- zsapper
- jonhalldor
- olofanna
- steinunnolina
- ornsh
- rattati
- knus
- astaz
- sjos
- trollchild
- bestfyrir
- stulliogstina
- ruber
- zuuber
Athugasemdir
Það er líka svo merkilegt með okkur að á hverju ári höldum við að núsko munum við vinna. alltaf erum við viss um að vera með sigurlagið......sem verður bæþevei ALDREI.
en er ekki bara trikkið að hafa gaman að þessu öllu saman.
þið stóðuð ykkur bara vel bæði tvö þarna á lau ;)
Heiða Táknmálspía (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 18:53
Áttu áttu... ?? Já Hljómur, þetta var heilmikil riðlakeppni hjá Rúv og ekki allt búið enn venur minn, því enn á eftir að að komast í gegnum riðla-girðinguna í Serbíu..... Sammála þér, Spock og félagar voru með frábært atriði en hvað það hefði komið okkur langt í aðalkeppninni getur auðvitað engin sagt til um. Eins fannst mér flutningur ykkar Birgittu mjög flottur, sem og Buff & Gröndal flokksins. En svo koma að því enn og aftur að ný lög yrðu lögð undir dóm þjóðarinnar sem valdi í þetta skipti, að mati sumra, "júróvisjónlegt" lag, sem hefur nú kannski ekki alltaf gerst eða hvað ? T.d. lagið sem Eiki flutti í fyrra sem flokkast nú vart undir það að vera týpískur euro-slagari ? Einnig má nefna lagið "það sem enginn sér" sem ég á ákaflega erfitt með að setja í flokk með týpískum eurovision-lögum. En það er auðvitað alveg ómögulegt að spá í þessa mjög svo sérstöku riðla-laga-keppni og trikkið er bara að hafa gaman af þessu öllu saman. Áttu níu ??
Grétar Örvarsson, 26.2.2008 kl. 02:38
Þakka falleg orð - þetta með Eika var hitt atriðið sem við eigum til að gera - senda copy/paste af því sem vann árið áður - Eiki er reyndar mun sætari en Lordy en þú skilur hvert ég er að fara :)
ég er samt ekki frá því að ykkur feðgana hafi verið svolítið saknað á sviðinu - vona að verði gerð bót þar á áður en á hólminn verði komið - reyndar voru dansstúlkurnar í sætara lagi en það þarf fleiri karlmenn til að vega þennan kalkún!
;)
Guðmundur M Ásgeirsson, 26.2.2008 kl. 02:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.